Samgöngustofa sér um mælingu og ástandsskoðun skútunnar við skráningu á Íslandi. Eftir það þarf fimmta hvert ár þarf að fara fram aðalskoðun á skútunni. Sú skoðun skal vera framkvæmd af viðurkenndum skoðunaraðilum. Eftirtaldar A-skoðunarstofur skipa og búnaðar hafa starfsleyfi Samgöngustofu:
BSI á Íslandi ehf. kt. 551104-2140
Skútuvogi 1d, 104 Reykjavík
Sími: 4144444 / info@bsiaislandi.is
Vefsíða
Löggilding ehf. kt. 611218-2490
Brekkubraut 1, 300 Akranes
Sími: 5666030 / loggilda@loggilda.is
Vefsíða
Heimild: https://island.is/skodunarstofur
Eiganda skemmtibáts sem er styttri en 15 metra er heimilt að annast sjálfur milliskoðun á eigin skemmtibát og skilað yfirlýsingu um þá skoðun til Samgöngustofu. Þetta þarf að gera áður en sótt um endurnýjun á haffæris skýrteini bátsins.
Heimild: https://island.is/eiginskodun-skemmtibata
Eftirfarandi hluti eru þeir sem þarf að fá viðurkenndan aðila í eða kaupa/endurnýja:
Ár 1 | Ár 2 | Ár 3 | Ár 4 | Ár 5 | |
Lýsing | Aðal skoðun | Milli skoðun | Milli skoðun | Milli skoðun | Milli skoðun |
Bolskoðun | X | ||||
Kompás | X | X | X | ||
Slökkvitæki | |||||
Almanak | X | X | X | X | X |
Sleppibúnaður björgunarbáts |
Hlutir sem þarf að skrá sérstaklega hvenær þarf að endurnýja, skv. leiðbeiningum framleiðenda eða þjónustuaðila.
– Björgunarvesti og gashylki þeirra | – Neyðarblys |
– Björgunarbátur | – Sjálfvirkur sleppibúnaður björgunarbáts |
| |
|